English

Sigurjón Gylfason

Ég útskrifaðist úr Nuddskóla Íslands ´97 og hef starfað á Nuddstofunni Laugardalslaug síðan ´98. Eftir útskrift hef ég sótt námskeið í Höfuðbeina- og spjaldhryggjarjöfnun (Cranio Sacral Therapy) Shiatsu og Triggerpunktameðferð. Í starfi mínu blanda ég saman hinum ýmsu nuddaðferðum í samvinnu við nuddþega hverju sinni. Er meðlimur í Félagi Íslenskra Heilsunuddara.