English
forsida

Við bjóðum upp á heilsunudd ásamt svæða- og viðbragðsmeðferð. Eins og nafnið ber með sér erum við staðsett í Laugardalslaug -við sjópottinn. Það er tilvalið að fara í heitu pottana, í gufuna eða taka sundsprett fyrir eða eftir nudd, en aðgangur að sundlauginni er innifalinn.

Hægt er að panta tíma í síma 411 5102 og 411 5100.